Brain Police

Brain Police er íslensk rokkhljómsveit. Hljómsveitin var stofnuð 12. nóvember 1998 af þeim Jóni Birni Ríkarðsyni, Herði Stefánsyni og Vagni Leví Sigurðssyni. Nafn sveitarinnar, Brain Police, er komið frá meistara Frank Zappa. Á fyrstu plötu Zappa er lag, sem heitir Who are the Brain police, og nafn sveitarinnar dregur nafn sitt af laginu. Fyrsta plata sveitarinnar, Glacier Sun, var gefin út árið 2000. Platan var gefin út á netinu, og Brain Police eru taldir frumkvöðlar fyrir það afrek. Í dómi Morgunblaðsins um plötuna segir: „Ég geri mér í hugarlund að strákarnir hafi vísvitandi ætlað að hafa hljóminn svona þykkan, drullugan og skítugan en þessi tilætlan þeirra verður hins vegar til þess að hann verður fremur máttlítill."Sama ár tók hljómsveitin upp lagið Crash and burn fyrir kvikmyndina Óskabörn þjóðarinnar.Eftir þessa upptöku hætti upphaflegi söngvari hljómsveitarinnar.

查阅更多

专辑 | 单曲

default playlist img
Beyond the Wasteland2008年1月8日

Brain Police :

Brain Police er íslensk rokkhljómsveit. Hljómsveitin var stofnuð 12. nóvember 1998 af þeim Jóni Birni Ríkarðsyni, Herði Stefánsyni og Vagni Leví Sigurðssyni. Nafn sveitarinnar, Brain Police, er komið frá meistara Frank Zappa. Á fyrstu plötu Zappa er lag, sem heitir Who are the Brain police, og nafn sveitarinnar dregur nafn sitt af laginu. Fyrsta plata sveitarinnar, Glacier Sun, var gefin út árið 2000. Platan var gefin út á netinu, og Brain Police eru taldir frumkvöðlar fyrir það afrek. Í dómi Morgunblaðsins um plötuna segir: „Ég geri mér í hugarlund að strákarnir hafi vísvitandi ætlað að hafa hljóminn svona þykkan, drullugan og skítugan en þessi tilætlan þeirra verður hins vegar til þess að hann verður fremur máttlítill."Sama ár tók hljómsveitin upp lagið Crash and burn fyrir kvikmyndina Óskabörn þjóðarinnar.Eftir þessa upptöku hætti upphaflegi söngvari hljómsveitarinnar.

随时上JOOX欣赏 Brain Police 的歌曲!每当说到一位拥有出色歌曲和专辑的歌手时,我们一定会想到拥有 0 粉丝的Brain Police。如果你也正在寻找 Brain Police 的歌曲,那就太好了!JOOX将会为你提供 Brain Police 的MV和歌曲合辑,你必会喜欢这些歌曲!